Óvissustig vegna kórónaveiru (COVID-19)

Faraldur kórónaveiru (COVID-19) breiðist hratt út en enn sem komið er hafa langflest tilfellin greinst í Kína. Staðfest er að veiran smitast milli manna og að hún getur valdið alvarlegum veikindum. Í ljósi þessa hefur embætti ríkislögreglustjóra lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (COVID-19). 

Sjá stöðuskýrslur: Óvissustig vegna kórónaveiru (COVID-19)

Sjá fréttir á vef
Það sem þú þarft að vita

Hérna eru upplýsingar um það sem þú þarft að vita um COVID-19.

Lesa meira

Viðbrögð heilbrigðisyfirvalda

Hér er að finna nýjustu upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins.

Lesa meira

Heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðilar

Hérna er að finna bráðabirgða upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðila.

Lesa meira

Atvinnulíf og ferðaþjónusta

Hér eru upplýsingar fyrir atvinnulíf og ferðaþjónustu

Lesa meira

English

Information in English

Read more

Chinese

Information in Chinese

Read more