Óvissustig vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur sett almannavarnastig á óvissustig.Staða COVID-19 er góð hér á landi þó enn greinast smit daglega. Álag á heilbrigðisstofnanir er nú mun minna en áður. COVID-19 sjúkdómurinn er þó enn til staðar víðsvegar í heiminum og er enn skilgreindur sem heimsfaraldur.

Fólk er beðið að kynna sér vel leiðbeiningar og ráðleggingar sóttvarnalæknis vegna COVID-19.
Sýnatökur, smitgát og einangrun

Hérna eru ýmsar hagnýtar upplýsingar

Lesa meira

Certificates, testing and quarantine

Here you find useful information regarding COVID-19.

Lesa meiraÞað sem þú þarft að vita

Hérna eru upplýsingar um það sem þú þarft að vita um COVID-19.

Lesa meira

Bólusetning

Hér er að finna upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk og almenning vegna bólusetningar gegn COVID-19.

Lesa meira

Heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðilar

Hérna er að finna upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðila.

Lesa meira

Atvinnulíf

Hér eru upplýsingar fyrir atvinnulífið

Lesa meira

Other languages

Information in other languages

Read more

 

Síðast uppfært 29.04.2022

-->