Hættustig vegna COVID-19

Faraldur COVID-19 af völdum kórónuveirunnar SARS-CoV-2 er nú í rénum hér á landi og því hefur neyðarstigi almannavarna verið aflétt og farið yfir á hættustig. Veiran er enn til staðar og hún getur valdið alvarlegum veikindum. Sýkingin breiðist áfram út erlendis og í ljósi þessa hafa yfirvöld og sóttvarnalæknir ráðlagt íbúum Íslands gegn ónauðsynlegum ferðalögum til útlanda.

Sjá skilgreind áhættusvæði 

Sjá stöðuskýrslur: Neyðarstig vegna COVID-19/Status reports

Sjá nýjustu fréttir

News

Fyrirspurnir COVID-19
Það sem þú þarft að vita

Hérna eru upplýsingar um það sem þú þarft að vita um COVID-19.

Lesa meira

Viðbrögð heilbrigðisyfirvalda

Hér er að finna nýjustu upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins.

Lesa meira

Heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðilar

Hérna er að finna bráðabirgða upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðila.

Lesa meira

Atvinnulíf og ferðaþjónusta

Hér eru upplýsingar fyrir atvinnulíf og ferðaþjónustu

Lesa meira

Other languages

Information in other languages

Read more