Neyðarstig vegna COVID-19

Faraldur COVID-19 af völdum kórónuveirunnar SARS-CoV-2 er enn í gangi. Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur sett almannavarnastig á neyðarstig. Sóttvarnaráðstafanir sem gilda eru skv. reglugerðum heilbrigðisráðherra. Breyting á almannavarnastigi hefur ekki í för með sér breytingar gagnvart almenningi. Sýkingin er útbreidd hérlendis en einnig erlendis og ráðleggingar sóttvarnalæknis til óbólusettra íbúa Íslands gegn ónauðsynlegum ferðalögum eru enn í gildi.

Sjá skilgreind svæði með smitáhættu
Vottorð, sýnatökur og sóttkví

Hérna eru ýmsar hagnýtar upplýsingar

Lesa meiraCertificates, testing and quarantine

Here you find useful information regarding COVID-19.

Lesa meiraÞað sem þú þarft að vita

Hérna eru upplýsingar um það sem þú þarft að vita um COVID-19.

Lesa meira

Bólusetning

Hér er að finna upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk og almenning vegna bólusetningar gegn COVID-19.

Lesa meira

Heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðilar

Hérna er að finna upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðila.

Lesa meira

Atvinnulíf

Hér eru upplýsingar fyrir atvinnulífið

Lesa meira

Other languages

Information in other languages

Read more