Influensa.is

14.03.18

Flensur og aðrar pestir - 10. vika (5.–11. mars) 2018

í síðustu viku (10. viku) var inflúensan staðfest hjá 28 einstaklingum. Inflúensu B veiran veldur enn flestum sýkingum, ...
Lesa meira

08.03.18

Flensur og aðrar pestir - 9. vika (26. febrúar.–4. mars) 2018

í síðustu viku (9. viku) greindust 43 einstaklingar með inflúensu. Inflúensa B veiran virðist valda fleiri sýkingum, en ...
Lesa meira

21.02.18

Flensur og aðrar pestir - 7. vika (12.–18. febrúar) 2018

Nokkuð hefur dregið úr aðsendum sýnum til veirufræðideildar vegna greininga á öndunarfærasýkingum í viku 7. Inflúensa B ...
Lesa meira

15.02.18

Flensur og aðrar pestir - 6. vika 2018

Aukning var á fjölda einstaklinga sem greindust með staðfesta inflúensu í sjöttu viku ársins borið saman við vikuna á un...
Lesa meira

08.02.18

Flensur og aðrar pestir - 5. vika 2018

Svipaður fjöldi greindist með staðfesta inflúensu í fimmtu viku ársins borið saman við vikuna á undan.
Lesa meira

01.02.18

Flensur og aðrar pestir - 4. vika 2018

Í síðustu viku (4. viku) greindist 41 einstaklingur með inflúensu sem er aukning borið saman við vikuna á undan. Mesta a...
Lesa meira

22.01.18

Flensur og aðrar pestir - 3. vika 2018

Aðeins færri greindust með staðfesta inflúensu í þriðju viku ársins borið saman við vikuna á undan.
Lesa meira

19.01.18

Flensur og aðrar pestir - 2. vika 2018

Heildarfjöldi þeirra sem greindust með inflúensu í síðustu viku var svipaður vikunni á undan en nokkur breyting var á hl...
Lesa meira

12.01.18

Flensur og aðrar pestir - 1. vika 2018

Á síðustu vikum hefur orðið nokkur aukning í fjölda þeirra sem greinast með inflúensu eins og sjá má á vef veirufræðidei...
Lesa meira

03.01.18

Flensur og aðrar pestir - 52. vika 2017

Á síðustu vikum hefur orðið nokkur aukning í fjölda þeirra sem greinast með inflúensu eins og sjá má á vef veirufræðidei...
Lesa meira

14.12.17

Flensur og aðrar pestir - 49. vika 2017

Á síðastliðnum 12 vikum hefur inflúensa A verið staðfest hjá 14 einstaklingum eins og sjá má á vef veirufræðideildar Lan...
Lesa meira

08.12.17

Flensur og aðrar pestir - 48. vika 2017

Frá því í september hefur inflúensa A verið staðfest hjá 17 einstaklingum, sjá töflu á vef veirufræðideildar Landspítala...
Lesa meira

09.11.17

Viðbótarmagn af inflúensubóluefni nú tilbúið til afhendingar

Tekist hefur að útvega 5.000 skammta af inflúensubóluefni til viðbótar við þá 65.000 skammta sem nú þegar er búið að dre...
Lesa meira

18.09.17

Inflúensan lætur á sér kræla

Samkvæmt upplýsingum frá sýkingavarnadeild og sýkla- og veirufræðideild Landspítala greindust tvö tilfelli af inflúensu ...
Lesa meira

12.09.17

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afgreiðslu

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afgreiðslu hjá Parlogis. Heilsugæslan mun á næstunni auglýsa nánar um ...
Lesa meira
SearchChange Fontsize