Influensa.is

06.03.20

Flensur og aðrar pestir – 9. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 43 einstaklingum, sem er næstum helmingi fleiri tilfelli en í síðustu viku.
Lesa meira

27.02.20

Flensur og aðrar pestir - 8. vika 2020 (17.-23. febrúar)

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 26 einstaklingum, sem er nokkuð færri tilfelli en greindust vikurnar á undan.
Lesa meira

20.02.20

Flensur og aðrar pestir – 7. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 34 einstaklingum, sem er svipað borið saman við vikurnar á undan.
Lesa meira

13.02.20

Flensur og aðrar pestir - 6. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 36 einstaklingum, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan. Þar af vor...
Lesa meira

06.02.20

Flensur og aðrar pestir - 5. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 29 einstaklingum, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan. Þar af vor...
Lesa meira

30.01.20

Flensur og aðrar pestir - 4. vika 2020

Á síðustu tveimur vikum var inflúensan staðfest hjá 44 einstaklingum, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan.
Lesa meira

16.01.20

Flensur og aðrar pestir - 2. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá níu manns, sem er aðeins færri en í vikunum á undan.
Lesa meira

10.01.20

Flensur og aðrar pestir - 1. vika 2020

Á síðustu vikum hefur orðið aukning í fjölda þeirra sem greinast með staðfesta inflúensu.
Lesa meira

18.12.19

Flensur og aðrar pestir - 50. vika 2019

Fyrstu inflúensutilfelli þessa vetrar voru staðfest í fyrri hluta október. Flestir greindust 7.–13. október síðastliðinn...
Lesa meira

06.11.19

Nýtt útboð vegna inflúensubóluefnis 2020

Inflúensubóluefni sem fyrri samningur átti við verður ekki framleitt í óbreyttri mynd 2020.
Lesa meira

09.10.19

Inflúensa A greinist á Landspítala

Alls hafa sjö einstaklingar greinst með inflúensu A á síðustu dögum. Þar af eru sex inniliggjandi á Landspítala.
Lesa meira

24.04.19

Flensur og aðrar pestir - 15. vika 2019

Inflúensa A var staðfest hjá sex einstaklingum sem er töluverð fækkun frá vikunum á undan. Þar af var einn einstaklingur...
Lesa meira

11.04.19

Flensur og aðrar pestir - 14. vika 2019

Inflúensa A var staðfest hjá 14 einstaklingum í síðustu viku, sem er færra en í vikunni á undan. Þar af voru þrír einsta...
Lesa meira

04.04.19

Flensur og aðrar pestir - 13. vika 2019

nflúensa A var staðfest hjá 21 einstaklingi. Þar af voru átta einstaklingar með inflúensu A(H1N1)pdm09 og 13 með inflúen...
Lesa meira

28.03.19

Flensur og aðrar pestir - 12. vika 2019

Inflúensa A var staðfest hjá 25 einstaklingum, sem er aðeins færri vikuna á undan. Þar af voru níu einstaklingar með inf...
Lesa meira
SearchChange Fontsize