Heilsueflandi framhaldsskóli: Lífsstíll

Sjá stærri mynd

Lífsstíll er fjórða og síðasta þema verkefnisins, en í því gefst skólum tækifæri til að þróa móta betur sína stefnu í forvarnamálum hvað snertir tóbak, áfengi og önnur vímuefni, en einnig eru kynheilbrigðismál tekin fyrir. Þessi málaflokkur er í vinnslu í samstarfi við HoFF og Flensborgarskólann í Hafnarfirði.

Lógó