Heilsueflandi framhaldsskóli: Næring

Sjá stærri mynd

Næring er fyrsta þema verkefnisins og í því er lögð áhersla á að:

  • Auka framboð á hollustu innan skólans.
  • Takmarka óhollustu.  
  • Auka þekkingu og meðvitund nemenda og starfsmanna um mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilsuna, m.a. með fræðslu um næringarfræði. 
  • Marka skýra stefnu í þessum málaflokki í skólanum.

Handbók um næringu í framhaldsskólum er til grundvallar fyrir þessa vinnu, ásamt gátlista sem skólar hafa til viðmiðunar fyrir þennan málaflokk.

Lógó

Síðast uppfært 13.05.2014