Heilsueflandi grunnskóli: Mataræði
Vel nærð börn eiga betra með að einbeita sér og mataræði getur haft áhrif bæði á lærdómsgetu og hegðun. Börn verja stórum hluta dagsins í skólanum eða á skólasvæðinu og því er mikilvægt að þau eigi þar kost á hollum og góðum mat.
Mataræði nemenda er því einn af lykilþáttum í starfi þeirra skóla sem taka þátt í Heilsueflandi grunnskólar. Tannheilsa tengist mataræði mjög náið og mynda þau saman einn af átta þáttum Heilsueflandi grunnskóla.
- Handbók um heilsueflandi grunnskóla. Kaflinn Mataræði / Tannheilsa (PDF)
Kennsluefni
Önnur hjálpargögn
- Handbók fyrir skólamötuneyti 5. útgáfa 2021 (PDF)
- Síðdegishressing í heilsdagsskólum, frístunda- og tómstundaheimilum - ráðleggingar fyrir starfsfólk
- Ráðleggingar um mataræði Bæklingur 2014 (PDF)
- Ráðleggingar um mataræði Veggspjald
- Íþróttafélög og íþróttamannvirki – Framboð á matvöru
- Fæðuhringurinn
- Diskurinn sýnir á einfaldan hátt hvernig hægt er að setja saman góða og holla máltíð
- Heilkorn minnst tvisvar á dag Einblöðungur
- Fimm á dag Einblöðungur
- Þitt er valið Drykkjarveggspjald sem sýrustig og magn sykurs algengra drykkja
- Heilsuvera: www.heilsuvera.is - Næring
- Sykurmagn í matvælum www.sykurmagn.is/
- Skoðaðu saltið www.landlaeknir.is/skodadusaltid
- Fiskídag – námsefni fyrir miðstig grunnskóla
- Ýmislegt efni sem aðgengilegt er á vef Menntamálastofnunar
Síðast uppfært 27.09.2021