Heilsueflandi grunnskóli: Mataræði

Sjá stærri mynd

Vel nærð börn eiga betra með að einbeita sér og mataræði getur haft áhrif bæði á lærdómsgetu og hegðun. Börn verja stórum hluta dagsins í skólanum eða á skólasvæðinu og því er mikilvægt að þau eigi þar kost á hollum og góðum mat.

Mataræði nemenda er því einn af lykilþáttum í starfi þeirra skóla sem taka þátt í  Heilsueflandi grunnskólar. Tannheilsa tengist mataræði mjög náið og mynda þau saman einn af átta þáttum Heilsueflandi grunnskóla.

Kennsluefni

Önnur hjálpargögn

Síðast uppfært 27.09.2021