Tannheilsa. Heilsueflandi grunnskóli
Góð tannheilsa bætir almenna líðan og því er eftirsóknarvert að hafa heilbrigðar tennur. Munnhirða, mataræði og reglulegt tanneftirlit stuðla að betri tannheilsu. Skapa má umhverfi og aðstæður í skólum sem stuðla að betri tannheilsu barna og jafnframt betri tannheilsu síðar á ævinni.
Mikilvægt er að börnin læri að þeim líði vel með hreinar og heilbrigðar tennur en fræðslu um munnhirðu og hollar neysluvenjur má tengja við ákveðnar námsgreinar í skólanum.
Fræðsla um tannvernd hefur mest áhrif ef hún er tengd notkun flúors.
- Handbók um heilsueflandi grunnskóla. Kaflinn Mataræði / Tannheilsa (PDF)
Hjálpargögn og ítarefni:
- Fræðslumyndbönd um tannhirðu
- Góð ráð gegn glerungseyðingu - Lítið veggspjald
- Leiðin að góðri tannheilsu - Lítið veggspjald
- Burstum saman til 10 ára aldurs - Veggspjald
- Taktu upp þráðinn - Veggspjald
- Þitt er valið - Drykkjarveggspjald
- Þetta er ekki flókið - myndband um tannvernd á 3 mínútum
- Heilsuvera - upplýsingar um tannvernd
- Sykurmagn í matvælum http://www.sykurmagn.is/
- Sykur á borðum - myndband um sykurmagn í sælgæti
Síðast uppfært 16.02.2015