Nemendur. Heilsueflandi grunnskóli

 Meginmarkmið heilsueflandi grunnskóla er að stuðla að góðum skólabrag og hafa jákvæð áhrif á lífshætti, heilsu og almenna velferð nemenda.

Mikilvægt er að nemendur taki þátt í að móta heildarstefnu skólans síns og tjái sig um það sem þeim finnst þurfa að leggja áherslu á, jafnt í skólanum sjálfum og utan skóla. Þátttaka nemenda ýtir þar með undir þeirra eigin ábyrgð og dregur fram að þeir hafi réttindi.

Í handbók um Heilsueflandi grunnskóla er sérstakur kafli  um nemendur.

Handbók um heilsueflandi grunnskóla. Kaflinn Nemendur (PDF)


Áhugavert efni:

Síðast uppfært 25.08.2014