Geðrækt. Heilsueflandi grunnskóli

 Geðrækt er einn þáttur í verkefninu Heilsuelfandi grunnskóli. Með því að efla geðheilsu barna og unglinga í skólanum er stuðlað að því að gera þau færari í að skilja og tjá tilfinningar sínar, efla sjálfsmynd, sjálfstraust og þrautseigju, sem svo aftur leiðir til bætts námsárangurs.

Hér á síðunni er aðgengilegt ýmiss konar stuðningsefni um tilfinningalega heilsu og vellíðan nemenda í heilsueflandi grunnskólum, m.a. úr Handbók um heilsueflandi grunnskóla.


Önnur hjálpargögn
 

Skylt efni á þessum vef um geðheilsu 

Annað tengt efni

 

Síðast uppfært 16.05.2014