Öryggi. Heilsueflandi grunnskóli
Öruggt skólaumhverfi, sem stuðlar að daglegri hreyfingu nemenda og starfsfólks, er til þess fallið að stuðla að árangursríkri kennslu og námi í grunnskólum.
Með því að skapa öruggar aðstæður, sem takmarka langvarandi kyrrsetu og styðja bæði nemendur og starfsfólk skóla til daglegrar hreyfingar, er lagður grunnur að vellíðan í skólanum.
Hreyfing og öryggi fléttast saman í starfi Heilsueflandi grunnskóla og mynda einn af átta þáttum verkefnisins.
-
Handbók um heilsueflandi grunnskóla. Kaflinn Hreyfing / Öryggi (PDF)
Öryggi - Hjálpargögn
- Gátlisti fyrir frístundaheimili
- Gátlisti fyrir frístundaheimili – lóðir
- Gátlisti fyrir leikjanámskeið
- Gátlisti fyrir leikjanámskeið – lóðir
- Gátlisti fyrir leiksvæði - Landsbjörg
- 6h heilsunnar - http://www.6h.is/
- Ofbeldi gegn börnum, hlutverk skóla – handbók fyrir starfsfólk
- Skýrsla Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum 2012-2014
- Upplýsingar um vitundavakninguna um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum 2012-2014
Frá hinu opinbera: Lög, reglugerðir og fleira:
- Reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækum Nr. 348/2007 með lagastoð í Umferðarlögum nr. 50/1987
- Vinnuverndarlögin nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.
- Vinnuvernd á vinnustöðum, reglugerð nr. 920/2006
- Vinnuumhverfisvísar fyrir áhættumat grunnskóla
Síðast uppfært 30.10.2014