Áfengis- og vímuvarnir. Heilsueflandi grunnskóli

 Hér er hægt að nálgast margs konar kennsluefni og hjálpargögn um áfengis- og vímuvarnir til nota í tengslum við verkefnið Heilsueflandi grunnskóli.

Í handbók um Heilsueflandi grunnskóla fellur þetta efni undir kaflann Lífsleikni þar sem fjallað er um áhættuhegðun og lifnaðarhætti, m.a. til að sporna við neyslu áfengis, tóbaks og vímuefna.

  • Handbók um heilsueflandi grunnskóla. Kaflinn Lífsleikni (PDF)


Kennsluefni
fyrir nemendur í grunnskóla um tóbaksneyslu og tóbaksvarnir. 

Síðast uppfært 26.07.2021