Tóbak. Heilsueflandi grunnskóli

 Hér er hægt að nálgast kennsluefni og hjálpargögn um tóbaksvarnir til nota í tengslum við verkefnið Heilsueflandi grunnskóli

Í handbók um Heilsueflandi grunnskóla fellur þetta efni undir kaflann Lífsleikni þar sem fjallað er um áhættuhegðun og lifnaðarhætti, m.a. til að sporna við neyslu tóbaks, áfengis og vímuefna.

  • Handbók um heilsueflandi grunnskóla. Kaflinn Lífsleikni (PDF)


Kennsluefni
fyrir nemendur í grunnskóla um tóbaksneyslu og tóbaksvarnir.

Farið er í eftirfarandi þætti:

  • Um tóbak almennt
  • Áhrif reykinga á líkamann
  • Kostnaður við reykingar
  • Hvað er sagt og satt um tóbak og reykingar?
  • Að byrja að reykja
  • Viðhorf nemenda til reykinga
  • Hagnýtar upplýsingar


Námsefnið (útg. 2011)


Ýmis hjálpargögn

Tóbakslaus bekkur

Tóbakslausir grunnskólar - ráðleggingar um stefnu í tóbaksvörnum, viðbragðsáætlun við tóbaksnotkun o.fl.

Kennslustundir um vímuefni og tóbak  (efni í endurskoðun)

 

Eldra námsefni

Skólafræðsla - Glærur (PDF)

Skólafræðsla - Glærur og kennarapunktar (PDF) 

Síðast uppfært 16.05.2014