Fæðubótarefni

Fræðslan sem birtist hér og á tengdum undirsíðum er sett fram í þeim tilgangi að stuðla að vísindalegri og óháðri upplýsingagjöf um fæðubótarefni og náttúruvörur.


Markmið:

- vera leiðandi í faglegri umfjöllun
- veita faglegar og óháðar upplýsingar
- svara fyrirspurnum

 

Ritnefnd: 

Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur á Landspítala
Magnús Jóhannsson, læknir og prófessor emeritus, Háskóla Íslands og Embætti landlæknis
Steinar B. Aðalbjörnsson, næringarfræðingur hjá Matís ohf.