Unglingar og ungt fólk
Hér fyrir neðan, undir fyrirsögninni Heilsa og líðan, finnur þú hlekki á upplýsingar og fræðslu um einstaka áhrifaþætti heilsu og heilbrigðis sem snerta unglinga og ungt fólk fram yfir tvítugt.
Sumt á erindi til yngstu unglinganna og annað fremur til hinna eldri í hópnum en margt er þó sameiginlegt þegar kemur að heilsu og líðan, andlegri sem líkamlegri, á þessu mótandi aldurskeiði ævinnar.
Hægra megin á síðunni er svo hægt að nálgast ýmislegt útgefið efni og þarfar upplýsingar, einnig á öðrum vefjum.
Nánari upplýsingar á Heilsuveru.
Síðast uppfært 27.09.2021