Fréttir um lyfjamál

11.09.19

Lyfjatengd andlát á Íslandi eftir aldri á árunum 2014-2018

Í ljósi umræðu um lyfjatengd andlát hér á landi, er hér birt yfirlit yfir fjölda lyfjatengdra andláta eftir aldursflokku...
Lesa meira

07.02.19

Athugasemd vegna fréttar um sjálfsávísanir lækna

Vegna fréttar á Stöð 2 í gærkvöldi, um sjálfsávísanir lækna, vill Embætti landlæknis árétta að sjálfsávísanir lækna eru ...
Lesa meira

04.01.19

Ávísanir tauga- og geðlyfja árið 2018

Talsverðar breytingar hafa orðið síðastliðið ár á ávísunum helstu tauga- og geðlyfja hér á landi. Notkun tauga- og geðly...
Lesa meira

07.12.18

Margir sem ofnota svefnlyf á Íslandi

Ofnotkun svefnlyfja er mikið vandamál á Íslandi, bæði eru of margir einstaklingar að nota svefnlyf, þau eru notuð of len...
Lesa meira

26.09.18

Ábending til lækna vegna umfjöllunar um lyfjaskort

Vegna umfjöllunar um lyfjaskort vill Embætti landlæknis minna lækna á að hægt er að ávísa lyfjum, sem ekki hafa markaðsl...
Lesa meira

15.08.18

Hætta vegna misnotkunar lyfja

Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum vill embættið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum...
Lesa meira

07.08.18

Greiðsluþátttaka hins opinbera vegna notkunar lyfs gegn HIV samþykkt af lyfjagreiðslunefnd (PrEP meðferð).

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt greiðsluþátttöku fyrir samheitalyfinu Emtricitabine/Tenofovir disoproxil Krka til nota...
Lesa meira

25.05.18

Meðganga og parasetamól

Nýleg rannsókn í Noregi sem náði til 112 þúsund mæðra sýnir fram á að börn þeirra mæðra sem notuðu parasetamól á meðgöng...
Lesa meira

25.04.18

Listi yfir bannlyf í fangelsum

Embætti landlæknis hefur uppfært lista yfir þau lyf sem að jafnaði á ekki að nota í fangelsum nema í neyðartilvikum eða ...
Lesa meira

23.03.18

Andlát vegna ofskömmtunar lyfja á Íslandi og í Bandaríkjunum

Nokkur umræða hefur verið um andlát vegna ofskömmtunar lyfja á Íslandi og í Bandaríkjunum. Hefur umræðan að mestu tengst...
Lesa meira

12.01.18

Læknaráp og lyfjagagnagrunnur

Megin tilgangur þess að veita læknum aðgang að lyfjagagnagrunni er að auka öryggi lyfjaávísana. Í því felst að læknar ha...
Lesa meira

10.01.18

Helstu breytingar í ávísunum ávanabindandi lyfja frá 2016 til 2017 á Íslandi

Embætti landlæknis hefur eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja. Lyfin eru gagnleg séu þau rétt notuð en geta jafnfra...
Lesa meira

15.11.17

Ávísanir tauga- og geðlyfja eftir búsetu á Íslandi

Í nýrri skýrslu Nomesco - „Health Statistics for the Nordic Countries 2017“ kemur fram að árið 2016 notuðu Íslendingar ...
Lesa meira

25.10.17

Vaxandi notkun sterkra verkjalyfja á Íslandi

Frá árinu 2012 til 2016 fjölgaði ávísuðum dagskömmtum sterkra verkjalyfja (ópíóíða) um 11 % á Íslandi. Aukninguna má rek...
Lesa meira

13.10.17

Tauga- og geðlyfjanotkun barna á Íslandi

Þegar ávísanir helstu geðlyfja meðal barna eru skoðaðar kemur í ljós að almennt eru fleiri börn á leik- og grunnskólaald...
Lesa meira