Skráning

Markmið: Að skráning í heilsuvernd skólabarna sé réttmæt og áreiðanleg.

Sjá stærri mynd

Verkþættir:

  • Heilsuvernd skólabarna skal skrá í Ískrá samkvæmt Notendahandbók um Ískrá.
  • Yfirfara skal árlega endurgjöf um skráningu frá Þróunarsviði heilsugæslunnar og/eða Embætti landlæknis og endurskoða verklag við skráningu ef þörf er á.

Síðast uppfært 07.02.2014

<< Til baka