Aðgengi að mat og drykk

Markmið: Að skólabörn fái hollan mat í skólanum og hafi gott aðgengi að drykkjarvatni.

Sjá stærri mynd

Verkþættir:

  • Hvetja til þess að matur sem skólabörnum stendur til boða í skóla sé samkvæmt ráðleggingum Embættis landlæknis.
  • Hvetja foreldra til að senda börnin með hollt og gott nesti.
  • Hvetja skólastjórnendur til að hafa ákveðna stefnu í nestismálum.
  • Hvetja til þess að vatnsbrunnar séu aðgengilegir í skólanum og gott aðgengi að vatnsglösum.

Síðast uppfært 07.02.2014

<< Til baka