Psoriasis - Leiðbeiningar á vef LSH

Psoriasis - LSH

Psoriasis er algengur langvarandi bólgusjúkdómur í húð. Gangur sjúkdómsins getur verið breytilegur og er samfara einkennum frá liðum í u.þ.b. 25% tilfella. Slæmur sjúkdómur hefur mikil áhrif á gæði lífs hjá sjúklingunum og hefur það verið staðfest með rannsóknum á „health related quality of life“. Í framhaldi af því hefur verið gerður og sannreyndur (validated) samskonar stuðull fyrir húðsjúklinga svokallaður „dermatologically related quality of life“ (DRQL) stuðull sem og psoriasis disability index. DRQL mun vera til og sannreynt á íslensku.
Tilkoma svokallaðra líftæknilyfja gerbreytti meðferð á psoriasis.
27. febrúar 2015 

Vefsíða yfirfarin 03.03.2015

<< Til baka