Enzalutamide (Xtandi) - LSH

 hindrar: 1) bindingu testósteróns við androgen viðtaka (AV), 2) færslu AV til kjarna og 3) bindingu AV við DNA og hindrar þannig virkni testósteróns umfram það sem næst með bælingu á framleiðslu þess í eistum eða með brottnámi eistna og getur þannig tafið framgang blöðruhálskirtils-krabbameins. Lyfið hefur verið skráð í Bandaríkjunum og Evrópu og er samþykkt af NICE.

Uppfært 09. desember 2014 

Enzalutamide (Xtandi)  Leiðbeiningar á vef LSH

Vefsíða yfirfarin 18.12.2014

<< Til baka