Hjúkrun sjúklinga í endurhæfingu eftir heilablóðfall/slag - LSH

Leiðbeiningarnar eru þýðing á völdum köflum úr hjúkrunarleiðbeiningunum: ,,

Verpleegkundige revalidatierichtlijn beroerte" (Klínískar leiðbeiningar um hjúkrun sjúklinga í endurhæfingu eftir heilablóðfall) [2]. Gerð leiðbeininganna var samvinnuverkefni íslenskra og hollenskra hjúkrunarfræðinga frá endurhæfingar- og taugalækningadeild LSH, taugalækningasviði háskólasjúkrahússins í Utrecht og háskólanum í Utrecht í Hollandi. Um er að ræða þýðingu þriggja kafla sem tengjast endurhæfingu og eru þetta kaflar um hreyfi- og sjálfsbjargargetu, einkenni þunglyndis og fræðslu til sjúklinga og aðstandenda þeirra.

Leiðbeiningarnar eru ætlaðar hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum sem starfa að endurhæfingu sjúklinga eftir heilablóðfall.

Leiðbeiningar á vef LSH

<< Til baka