D-vítamínskortur hjá fullorðnum - LSH

D-vítamínskortur hjá fullorðnum

Tilmæli um verklag og viðmiðunarmörk við greiningu á D-vítamínskorti hjá fullorðum. Þeim er meðal annars ætlað að skerpa á vinnubrögðum við ákvörðun um mælingu á D-vítamíni.
D-vítamínskortur er algengur á Íslandi og stafar af ónógri inntöku á D-vítamíni og lítilli útsetningu fyrir sólarljósi. Í tilmælunum eru meðal annars taldir upp áhættuhópar sem hafa beri í huga varðandi D-vítamíngjöf í forvarnarskyni.
Útgefið 13. júní 2012

Vefsíða yfirfarin 20.06.2012

<< Til baka