Rannsóknir

Hér fyrir neðan má nálgast tilmæli um verklag við læknisfræðilegar rannsóknir sem stýrihópur um klínískar leiðbeiningar hefur unnið í samvinnu við Landspítalann og heilsugæsluna. Vinnan tengist m.a. lyfjagæðavísum, en Landlæknisembættið birti valda lyfjagæðavísa er lúta að öryggi, hagkvæmni og heildarlyfjanotkun í apríl 2010. Áætlað er að tilmælin geti stuðlað að auknu öryggi í meðferð sjúklinga og um leið hagkvæmni.

Upplýsingar um kostnað Sjúkratrygginga Íslands við einstakar rannsóknir má sjá á vef SÍ: http://www.sjukra.is/media/gjaldskrar/gjaldskra_rannsoknir.xls

Amíódarónmeðferð - venjubundið eftirlit. (pdf) 

Blóðsölt og nýrnastarfsemi: Mælingar. (pdf) 

Lifrarfrumu og gallstíflublóðpróf. Tilmæli um verklag (pdf) 

Litíummeðferð. Venjubundið eftirlit (pdf) 

Skjaldkirtislpróf. Verklag við greiningu og eftirlit. (pdf) 

<< Til baka