Verkir í mjóbaki - LSH

Tilmæli þessi eru byggð á leiðbeiningum The American College of Radiology (ACR) um val á viðeigandi myndgreiningarrannsóknum vegna verkja í mjóbaki sem fyrst voru gefnar út árið 1996 og síðast endurskoðaðar 2011.

Bráðir mjóbaksverkir með eða án rótarkvilla eru góðkynja ástand sem lagast nær alltaf af sjálfu sér og þarfnast sjaldan myndgreiningar.

Leiðbeiningar á vef LSH

<< Til baka