Vemúrafeníb (Zelboraf) - LSH

Um það bil helmingur sortumeina hafa stökkbreytingu í BRAF geni sem leiðir til ofvirkni ákveðinna innanfrumuboðefna og krabbameinsvexti. Vemúrafeníb er lyf sem hindrar virkni stökkbreytts BRAF gens. Lyfið hefur verið skráð í Bandaríkjunum og samþykkt til miðlægrar skráningar hjá EMA.

 Uppfært 4. nóvember 2013

 

Vemúrafeníb (Zelboraf) Leiðbeiningar á vef LSH 

Vefsíða yfirfarin 04.11.2013

<< Til baka