Vaxtarhormón (sómatrópín) - notkun hjá fullorðnum - LSH

Íhuga má meðferð með vaxtarhormóni hjá fullorðnum einstaklingum sem eru með staðfestan skort á VH (Greiningarskilmerki fyrir skorti á VH er mælt vaxtarhormón á örvunarprófi <3,0 μg/l) og skori a.m.k. 9 stig á QoL-AGHDA lífsgæðakvarða (skilmerki ≥9 af 25).

Sómatrópín, leiðbeiningar á vef LSH

<< Til baka