Þunglyndi og kvíði - LSH

Þverfaglegt teymi geðlækna, deildarlækna, sálfræðinga, félagsráðgjafa og geðhjúkrunarfræðinga hefur verið starfrækt í áratug á göngudeild geðdeildar Landspítalans.

Teymið lítur svo á að mikil þörf sé á að samhæfa verklag við meðferð sjúklinga með algengar geðraskanir, einkum þunglyndi og kvíða, en stærsti hluti sjúklinga göngudeildar leitar aðstoðar út af þeim vanda. Klínískar leiðbeiningar stuðla að bættu verklagi og þar með betri árangri í greiningu og meðferð.

Þunglyndi og kvíði, leiðbeiningar á vef LSH

 

<< Til baka