Súnitíníb - LSH

Súnitíníb er ætlað sjúklingum með annars vegar dreift nýrnafrumukrabbamein og hins vegar æxli í stoðvef maga og þarma (GIST) sjúklingum, sem hafa ekki svarað imatíníb meðferð, eða þegar hún er hætt að virka eða sjúklingur ekki talinn þola þá meðferð. Sjúklingar þurfa að hafa færnishæfni samkvæmt ECOG skala ≤ 2, án alvarlegrar hjarta- eða nýrnabilunar og áætlaða lífslengd > 3 mánuði.

Súnitíníb, leiðbeiningar á vef LSH

<< Til baka