Súgammadex -LSH

Meginábending súgammadex á LSH er bráðaviðsnúningur á djúpri vöðvaslökun eftir barkaþræðingarskammt af rócúróníum þegar hvorki er hægt að barkaþræða né blása lofti í sjúkling með belg og maska. Tilgangurinn er að upphefja vöðvaslökunina snarlega til að koma af stað eigin öndun sjúklings.

Súgammadex, leiðbeiningar á vef LSH

<< Til baka