Sorafeníb - LSH

Sorafeníb er ætlað sjúklingum með dreift nýrnafrumukrabbamein sem hafa ekki haft gagn af interferon-α/interleukin-2 meðferð eða hún hætt að verka eða sjúklingur ekki talinn henta fyrir slíka meðferð. Sjúklingar þurfa að skora ≤ 2 á ECOG færniskvarða, án alvarlegrar hjarta-eða nýrnabilunar og áætlaða lífslengd > 3 mánuði.

Sorafeníb, leiðbeiningar á vef LSH

<< Til baka