Ranibizúmab - LSH

Ekki hefur verið fullkomlega skýrt hvernig nýæðamyndun í aldurstengdri augnbotnahrörnun á sér stað en fullljóst er að æðaþels vaxtarþáttur A (VEGF-A) gegnir þar mikilvægu hlutverki. Æðaþels vaxtarþáttur A sem er ónæmisboðefni hvetur til nýæðamyndunar og æðaleka. Ranibizúmab er raðbrigða mannaaðlagaður einstofna mótefnisbútur sem hamlar öllum virkum formum af æðaþelsvaxtarþætti A.

Ranibizúmab, leiðbeiningar á vef LSH

 

<< Til baka