Ómalizúmab (Xolair) - LSH

Ómalizúmab er ætlað til viðbótarmeðferðar til að bæta stjórnun á astma hjá fullorðnum og unglingum (6 ára og eldri) með þrálátan, meðalslæman eða slæman ofnæmis¬astma og jákvætt húðpróf eða in vitro RAST svörun fyrir ofnæmisvökum í andrúmslofti. Einungis skal íhuga meðferð með ómalizúmabi hjá sjúklingum með sannfærandi IgE miðlaðan astma. Ný ábending fyrir notkun lyfsins er langvinnur ofsakláði af óþekktum toga (chronic spontaneous urticaria) þar sem einkenni hafa staðið í meira en 6 vikur og sjúklingur svarar ekki hefðbundinni lyfjameðferð.
Ný ábending fyrir notkun lyfsins er langvinnur ofsakláði af óþekktum toga (chronic spontaneous urticaria) þar sem einkenni hafa staðið í meira en 6 vikur og sjúklingur svarar ekki hefðbundinni lyfjameðferð.
Uppfært 12. desember 2014 

Ómalizúmab (Xolair) - Leiðbeiningar af vef LSH

<< Til baka