Mæling á CRP (C-Reactive Protein) í sermi - LSH

Árið 2009 var samanlagður kostnaður við mælingar á CRP á LSH 73 milljónir kr. og fjöldi beiðna var 63.000. Telja má víst að draga megi verulega úr mælingum á CRP án þess að sjúkdómsgreiningu eða meðferð sjúklinga sé teflt í tvísýnu.

Mæling á CRP (C-Reactive Protein) í sermi, leiðbeiningar á vef LSH.

<< Til baka