Meðgöngusykursýki - LSH

Áður fyrr var ágreiningur um hvort meðgöngusykursýki hefði skaðleg áhrif á móður og barn. Í dag eru komnar óyggjandi niðurstöður sem sýna fram á skaðleg áhrif ómeðhöndlaðrar sykursýki á meðgöngu, bæði fyrir móður og barn.

Í kjölfarið hafa mörg alþjóðleg samtök um sykursýki og meðgöngu mælt með skimun fyrir meðgöngusykursýki, ýmist meðal allra kvenna eða meðal kvenna með áhættuþætti. Þar á meðal eru bresk samtök fæðingarlækna (RCOG) en NICE
(breska stofnunin National Institute for Clinical Excellence) hefur enn ekki breytt leiðbeiningum sínum frá 2008.

Meðgöngusykursýki, leiðbeiningar á vef LSH

 

<< Til baka