Litíummeðferð - Venjubundið eftirlit

Litíum hefur þröngan lækningalegan stuðul (therapeutic index) og því er þarf að gæta varúðar við notkun þess. Þar sem litíum er útskilið um nýru er mikilvægt að náið sé fylgst með nýrnastarfsemi sjúklinga sem taka lyfið. Meðferðarmörk litíum (0,5-1,2 mmól/L) eru mismunandi eftir m.a. ábendingum, aldri og hvort um viðhaldsmeðferð er að ræða eða ekki.

 

Litíummeðferð. Venjubundið eftirlit (pdf) 

<< Til baka