Lifrarbólga C arfgerð 1 - LSH

Vel er staðfest að langvinn lifrarbólga C af arfgerð 1 er ólíklegri en aðrar arfgerðir til að svara lyfjameðferð með (peg) interferóni alfa ásamt ríbavíríni. Komin eru fram tvö ný veirulyf, telaprevír og bóceprevír af flokki próteasa hemla, sem hafa sýnt verulega meiri virkni þegar þau eru gefin ásamt peginterferóni alfa og ríbavíríni. Hefur stór hluti sjúklinga náð varanlegri veirubælingu, þ.e. lækningu sýkingarinnar.

Lifrarbólga C arfgerð 1, leiðbeiningar á vef Lsh.

Vefsíða yfirfarin 05.06.2012

<< Til baka