Lifrarbólga C - LSH

Endurskoðaðar leiðbeiningar um greiningu, meðferð og eftirfylgni á lifrarbólgu C sem voru upphaflega gefnar út árið 2005. Breytingarnar eru að miklu leyti í samræmi við uppfærðar leiðbeiningar bandarísku lifrarlæknasamtakanna (AASLD) frá 2009.

Engin ný lyf hafa komið á markað á þessum tíma en breytingar hafa orðið á meðferð í samræmi við nýjar upplýsingar varðandi veiruhvarfafræði (viral kinetics) og meðferð tiltekinna sjúklinga hópa

Lifrarbólga C, leiðbeiningar á vef LSH

 

 

<< Til baka