Lenalidómíð - LSH

Lenalidómíð er ónæmistemprandi lyf (immunomodulatory) og er lyfjafræðilega skylt thalidómíði en er virkara og hefur aðrar aukaverkanir. Lyfið hefur verið skráð í Bandaríkjunum og í Evrópu til meðferðar á mergmisþroskaheilkenni (myelodysplastic syndrome) með brottfalli á litningi 5q og mergæxli þar sem tvær eða fleiri fyrri meðferðir hafa verið reyndar.

Lenalidómíð, leiðbeiningar á vef LSH

<< Til baka