Krabbameinsverkir - LSH

Meðferð verkja hjá sjúklingum með krabbamein getur verið flókin og eru verkir með algengustu innlangarástæðum þeirra. Markmið þessara leiðbeininga er að gera verkjameðferð þessa hóps markvissari og betri.

Í nóvember 2008 gáfu SIGN (Scottish Intercollegiate Guidelines Network) út leiðbeiningar um meðferð verkja hjá fullorðnum einstaklingum með krabbamein. Ennfremur var gefin út stuttur útdráttur úr þessum leiðbeiningum. Þessi útdráttur hefur verið þýddur og staðfærður af læknunum Agnesi Smáradóttur og Valgerði Sigurðardóttur.

Útgefið 21. ágúst 2010

Krabbameinsverkir, leiðbeiningar á vef LSH

 

<< Til baka