Höfuðáverkar - LSH

Við móttöku sjúklinga með höfuðáverka eru skjót og samhæfð vinnubrögð nauðsynleg. Við gerð eftirfarandi leiðbeininga var byggt á útdrætti úr leiðbeiningum frá National Institute for Health and Clinical Excellence: Head Injury- Triage- Assessment, investigation, and management of head injury in infants, children and adults. Quick reference guide NHS: September 2007.

Vinnuhópurinn telur þýðinguna vera trúa frumtextanum, en á nokkrum stöðum var texti styttur eða felldur niður ef hann þótti ekki samrýmast íslenskum aðstæðum. Þá telur vinnuhópurinn að notagildi leiðbeininganna á landsvísu sé víðtækt enda þótt eina heila - og taugaskurðlækningadeild landsins sé á Landspítala og greining og meðferð höfuðáverka á Íslandi dragi óhjákvæmilega dám af þeirri staðreynd.

Útgefið 24. apríl 2011

Höfuðáverkar, leiðbeiningar á vef LSH

Erlendar leiðbeiningar:

Leiðbeiningar frá NZGG (á vef New Zealand Ministry of Health).
 
Ítarefni:
Scandinavian Guidelines for Initial Management of Minimal, Mild, and Moderate Head Injuries
Uppfært 28. nóvember 2014 

Vefsíða yfirfarin 18.12.2014

<< Til baka