Heilabilun: Greining og meðferð

Leiðbeiningar þessar eru samantekt gagnreyndra upplýsinga um meðferð heilabilunar. Ráðleggingarnar og ábendingar um góða starfshætti (good practice points) ná til mikilvægra þátta í greiningu og meðferð og er ætlað að stuðla að betri þjónustu við sjúklinga og aðstandendur.

Útgefið 31. maí 2007

Athygli er vakin á því að þessar leiðbeiningar voru gefnar út árið 2007 og eru þýtt ágrip leiðbeininga nr 86 (quick reference guide) sem voru gefnar út af SIGN 2006.

SIGN hefur sett viðvörun við sínar leiðbeiningar um að þær séu orðnar  >7 ára gamlar og beri því að nota af varfærni og að í þeim kunni að vera atriði sem ekki samræmast þeirri meðferð sem er álitin við hæfi nú.               

 Embætti landlæknis Júní 2015

Sjá einnig;

DSM IV (á þessum vef)     

Stýrihópur um klínískar leiðbeiningar leggur til að vitnað sé
til leiðbeininganna á eftirfarandi hátt:

Ólafsdóttir M, Einarsson B, Hjaltason H, Einarsdóttir R, Helgason S, Gíslason Þ. Heilabilun, greining og meðferð. Klínískar leiðbeiningar. Landlæknisembætti, 2007. (Skoðað dd.mán ár). Sótt á:  xxx

Upplýsingar fyrir almenning:

Ítarefni

  1. Vård av personer med demenssjukdomar. SBU (Statens beredning för medicinsk utvärdering). 2007.
  2. Dementia: Supporting people with dementia and their carers in health and social care (NICE guideline) (November 2006-leiðbeiningar eru í endurskoðun en á síðunni eru tilvísanir í nýtt efni).
  3. Donepezil, galantamine, rivastigmine and memantine for the treatment of Alzheimer's disease. (NICE Technology Appraisal). (TA217) (March 2011)
  4. The treatment of dementia. MeReC bulletin. National Prescribing Centre.
    Volume 18 Number 1 November 2007.
  5. Perras C, Shukla VK, Lessard C, Skidmore B, Bergman H, Gauthier S. Cholinesterase inhibitors for Alzheimer’s disease: a systematic review of randomized controlled trials [Technology report no 58]. Ottawa: Canadian Coordinating Office for Health Technology Assessment; 2005.
  6. Kaduszkiewicz H, Zimmermann T, Beck-Bornholdt H P, van den Bussche H. Cholinesterase inhibitors for patients with Alzheimer's disease: systematic review of randomised clinical trials. BMJ 2005; 331: 321-327.

     

 

Heilabilun. Greining og meðferð. Klínískar leiðbeiningar (pdf) 

Vefsíða yfirfarin 29.03.2016

<< Til baka