Cetúxímab - LSH

Cetuximab samhliða írínótecani er ætlað til meðferðar hjá sjúklingum með ristil- eða endaþarmskrabbamein með meinvörpum og tjáir EGFR þegar frumudrepandi meðferð sem innihélt írínótecan hefur brugðist. Sjúklingur þarf að ná > 60 á færniskala Karnofskys og lífslíkur skulu vera metnar meiri en 3 mánuðir.

Útgefið 1. mars 2005

Cetúxímab, leiðbeiningar á vef LSH

<< Til baka