Bortezómíb - LSH

Bortezómíb hemur afturkræft virkni próteasóm 26S í frumum. Hemlun próteasóma hefur áhrif á fjölmarga stýriferla í frumum og leiðir að lokum til stýrðs frumudauða. Bortezómíb er því frumuhemjandi lyf og ber að meðhöndla sem slíkt.

Útgefið 1. september 2011

Bortezómíb, leiðbeiningar á vef LSH

<< Til baka