Blóðþrýstingsmælingar
Mikilvægi þess að blóðþrýstingsmælingar séu vandaðar má aldrei vanmeta þar sem þær eru notaðar við greiningu háþrýstings, stjórnun meðferðar og mat á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Þegar haft er í huga hve algeng þessi mæling er er augljóst að ávinningurinn (gæði þjónustunnar) getur orðið mikill ef vinnulag er bætt og samræmt.
Vinnuhópurinn vonast til þess að með skipulegu kynningarstarfi til alls heilbrigðisstarfsfólks um mikilvægi þess að vanda til blóðþrýstingsmælinga megi bæta forspárgildi þeirra.
Endurskoðað 9. júní 2009
Endurskoaðað 18. febrúar 2014
Sigurður Helgason, læknir
Rafn Benediktsson, læknir
Stýrihópur um klínískar leiðbeiningar leggur til að vitnað sé
til þeirra á eftirfarandi hátt:
Helgason S og Eggertsdóttir LH. Blóðþrýstingsmælingar. Klínískar leiðbeiningar, Landlæknisembættið, 2005. (Skoðað dd.mán ár). Sótt á: xxx
Ítarefni:
- Canadian Hypertension Education Program (CHEP) 2014 Recommendations. (m.a. má finna spjald um blóðþrýstingsmælingar sjá Measuring blood pressure, poster (clinic and office use) (pdf)
- The BHS Guidelines Working Party Guidelines for Management of Hypertension: Report of the Fourth Working Party of the British Hypertension Society, 2004 - BHS IV. Journal of Human Hypertension 2004; 18: 139-185.
- How to measure blood pressure
- Measuring blood pressure — who does it, and how it is done, really matter MeReC Monthly No. 28, July 2010
- Head GA, et al. Definition of ambulatory blood pressure targets for diagnosis and treatment of hypertension in relation to clinic blood pressure: prospective cohort study. BMJ 2010;340:c1104
Blóðþrýstingsmælingar. Klínískar leiðbeiningar (pdf) Open new window
Vefsíða yfirfarin 19.02.2014