Blóðþrýstingsmælingar

Mikilvægi þess að blóðþrýstingsmælingar séu vandaðar má aldrei vanmeta þar sem þær eru notaðar við greiningu háþrýstings, stjórnun meðferðar og mat á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Þegar haft er í huga hve algeng þessi mæling er er augljóst að ávinningurinn (gæði þjónustunnar) getur orðið mikill ef vinnulag er bætt og samræmt.

Vinnuhópurinn vonast til þess að með skipulegu kynningarstarfi til alls heilbrigðisstarfsfólks um mikilvægi þess að vanda til blóðþrýstingsmælinga megi bæta forspárgildi þeirra. 

Endurskoðað 9. júní 2009

Endurskoaðað 18. febrúar 2014

Sigurður Helgason, læknir

Rafn Benediktsson, læknir

Stýrihópur um klínískar leiðbeiningar leggur til að vitnað sé
til þeirra á eftirfarandi hátt:

Helgason S og Eggertsdóttir LH. Blóðþrýstingsmælingar. Klínískar leiðbeiningar, Landlæknisembættið, 2005. (Skoðað dd.mán ár). Sótt á: xxx

Ítarefni:

Blóðþrýstingsmælingar. Klínískar leiðbeiningar (pdf) 

Vefsíða yfirfarin 19.02.2014

<< Til baka