Blóðsölt og nýrnastarfsemi: Mælingar

I
Ráðleggingar um skimun fyrir röskun á styrk salta í blóði og/eða nýrnastarfsemi. Hjá einstaklingum þar sem lítill grunur er um skerta nýrnastarfsemi eða truflun á blóðsöltum en talið rétt að útiloka slíkt t.d. vegna sjúkdóma í öðrum líffærum nægir að mæla natríum, kalíum og kreatínín.


II
Ráðleggingar um venjubundið eftirlit með blóðsöltum og nýrnastarfsemi hjá einstaklingum sem nota lyf er hemja renín- og angíótensín kerfið og/eða þvagræsilyf.

 

Útgefið í september 2010

 

 

Blóðsölt og nýrnastarfsemi: Mælingar. (pdf) 

<< Til baka