Klínískar leiðbeiningar

Klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar (ekki fyrirmæli) um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án óhóflegs kostnaðar.

Síðast uppfært 28.12.2017


Dags. útgáfu - 01.10.11
Blóðsjúkdómar, Hjarta- og æðasjúkdómar, Rannsóknir
Grunur um ættlæga bláæðasegahneigð - LSH

Dags. útgáfu - 31.05.07
Heila- og taugasjúkdómar
Heilabilun: Greining og meðferð

Dags. útgáfu - 01.12.10
Heila- og taugasjúkdómar, Næring
Heilablóðfall - næringar og vökvavandi - LSH

Dags. útgáfu - 24.09.13
Blóðsjúkdómar, Krabbamein, Smitsjúkdómar
Hiti og kyrningafæð - LSH

Dags. útgáfu - 01.10.13
Endurhæfing, Heila- og taugasjúkdómar, Hjúkrun
Hjúkrun sjúklinga í endurhæfingu eftir heilablóðfall/slag - LSH

Dags. útgáfu - 28.11.14
Áverkar og slys, Heila- og taugasjúkdómar
Höfuðáverkar - LSH

Dags. útgáfu - 05.03.13
S-merkt lyf, Stoðkerfissjúkdómar
Iktsýki og Still's sjúkdómur - notkun TNF alfa hemla - LSH

Dags. útgáfu - 01.03.12
Krabbamein, S-merkt lyf
Ípilímúmab - LSH

Dags. útgáfu - 01.12.09
Smitsjúkdómar
Klamydía

Dags. útgáfu - 20.01.20
Lýðheilsa
Klínískar leiðbeiningar um meðferð fullorðinna einstaklinga með offitu