Klínískar leiðbeiningar

Ath. Skoðið gildistíma leiðbeininganna. 

Klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar (ekki fyrirmæli) um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án óhóflegs kostnaðar.


Dags. útgáfu - 07.03.12
Barnasjúkdómar, Geðsjúkdómar og hegðunarvandi, Heila- og taugasjúkdómar
ADHD - vinnulag við greiningu og meðferð

Dags. útgáfu - 03.05.18
Ónæmisfræði
Bráðaofnæmi

Dags. útgáfu - 01.02.07
Áverkar og slys
Byltuvarnir - LSH

Dags. útgáfu - 31.05.07
Heila- og taugasjúkdómar
Heilabilun: Greining og meðferð

Dags. útgáfu - 20.01.20
Lýðheilsa
Klínískar leiðbeiningar um meðferð fullorðinna einstaklinga með offitu

Dags. útgáfu - 28.12.17
Krabbamein
Sortuæxli í húð: leiðbeiningar um greiningu, meðferð og eftirfylgni

Dags. útgáfu - 05.03.19
Hjarta- og æðasjúkdómar, Öndunarfærasjúkdómar
Súrefnisgjöf í heimahúsi: Ráðleggingar og ábendingar um góða klíníska starfshætti. Samantekt á klínískum leiðbeiningum.

Dags. útgáfu - 09.09.09
Lýðheilsa, Næring, Tennur og munnhol
Tannvernd