Dreifibréf nr. 5/2010. Nálastungumeðferð

Í júní 1998 gaf Landlæknisembættið út reglur landlæknis um nálastungumeðferð. Á grundvelli þessara reglna hafa á undanförnum árum verið gefin út leyfi til heilbrigðisstétta til að stunda nálastungumeðferð. Við nánari skoðun verður ekki séð að Landlæknisembættið hafi heimild með stoð í lögum til að gefa út slík leyfi og verður það því ekki gert framvegis.

 

Seltjarnarnesi, 24. september 2010
Landlæknir

 

Sent til: Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Félags íslenskra sjúkraþjálfara, Ljósmæðrafélags Íslands og Læknafélags Íslands .

 

<< Til baka