Dreifibréf
Dreifibréf nr. 3/2015. Breytingar á bólusetningu gegn HPV
Bólusetning gegn HPV (human papilloma veiru) hófst hér á landi á árinu 2011 hjá 12 ára stúlkum. Til þessa hefur verið talið að þrjár sprautur af HPV-b...
Lesa meira
Dreifibréf nr. 2/2015. Lyfjagjafir í heilbrigðisþjónustu
Dreifibréf Embættis landlæknis nr. 2/2015 um lyfjagjafir í heilbrigðisþjónustu, sent 12. febrúar 2015 til framkvæmdastjóra hjúkrunar/hjúkrunarforstjór...
Lesa meira
Dreifibréf nr. 1/2015. Túlkun á Apgar stigum og þýðing á upprunalega Apgar kvarðanum
Dreifibréf Embættis landlæknis nr. 1/2015 til að skýra út breytingu á Apgar stigum og þýðingu á upprunalega Apgar kvarðanum eins og Virginia Apgar svæ...
Lesa meira
Dreifibréf nr. 3/2014. Bólusetning gegn inflúensu
Dreifibréf nr. 3/2013. Bólusetning gegn árlegri inflúensu
Tilkynning frá sóttvarnalækni
Efni: Bólusetning gegn inflúensu
Þrígild bóluefni gegn inflúen...
Lesa meira
Dreifibréf nr. 2/2014. Leiðbeiningar um bólusetningu gegn pneumókokkum og meðferð við stunguóhöppum.
Sóttvarnalæknir hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um bólusetningu gegn pneumókokkum og leiðbeiningar um meðferð við stunguóhöppum sem leitt geta til...
Lesa meira
Dreifibréf nr. 1/2014. Leghálskrabbameinsleit
Velferðarráðuneytið hefur ákveðið, að fengnum tillögum Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins og umsögn landlæknis, að skipuleg leit að krabbameini í legh...
Lesa meira
Dreifibréf nr. 5/2013. Aðgangur lækna að lyfjagagnagrunni og gagnasöfnun frá apótekum
Allt frá því að Alþingi samþykkti vorið 2012 að læknum yrði veittur aðgangur að lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis (EL) hefur verið unnið markvisst ...
Lesa meira
Dreifibréf nr. 4/2013. Leiðbeiningar Embættis landlæknis um heilsuvernd grunnskólabarna
Embætti landlæknis hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um heilsuvernd grunnskólabarna á landsvísu sem taka gildi frá haustinu 2013.
Lesa meira
Dreifibréf nr. 3/2013. Bólusetning gegn árlegri influensu
Bólusetning gegn árlegri inflúensu 2013 og notkun Boostrix í stað Tetavax.
Lesa meira
Dreifibréf nr. 2/2013. Tímabundið lækningaleyfi
Tímabundin ráðning læknanema og læknakandidata sem hafa lokið læknisprófi en eru ekki komnir með almennt lækningaleyfi.
Lesa meira