Dreifibréf

08.01.14

Dreifibréf nr. 1/2014. Leghálskrabbameinsleit

Velferðarráðuneytið hefur ákveðið, að fengnum tillögum Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins og umsögn landlæknis, að skipuleg leit að krabbameini í legh...
Lesa meira

13.11.13

Dreifibréf nr. 5/2013. Aðgangur lækna að lyfjagagnagrunni og gagnasöfnun frá apótekum

Allt frá því að Alþingi samþykkti vorið 2012 að læknum yrði veittur aðgangur að lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis (EL) hefur verið unnið markvisst ...
Lesa meira

30.09.13

Dreifibréf nr. 4/2013. Leiðbeiningar Embættis landlæknis um heilsuvernd grunnskólabarna

Embætti landlæknis hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um heilsuvernd grunnskólabarna á landsvísu sem taka gildi frá haustinu 2013.
Lesa meira

05.09.13

Dreifibréf nr. 3/2013. Bólusetning gegn árlegri influensu

Bólusetning gegn árlegri inflúensu 2013 og notkun Boostrix í stað Tetavax.
Lesa meira

18.06.13

Dreifibréf nr. 2/2013. Tímabundið lækningaleyfi

Tímabundin ráðning læknanema og læknakandidata sem hafa lokið læknisprófi en eru ekki komnir með almennt lækningaleyfi.
Lesa meira

08.01.13

Dreifibréf nr. 1/2013. Eflum gæði og öryggi í íslenskri heilbrigðisþjónustu – Leiðbeiningar.

Dreifibréf landlæknis til heilbrigðisstofnana og heilbrigðisstarfsmanna um vefritið „Eflum gæði og öryggi í íslenskri heilbrigðisþjónustu“ (útg. í des...
Lesa meira

17.12.12

Dreifibréf nr. 4/2012. Gátlisti varðandi öryggi á skurðstofum

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út gátlista varðandi öryggi á skurðstofum. Gátlistinn hefur verið prófaður og í ljós kom að þar sem ...
Lesa meira

21.09.12

Dreifibréf nr. 3/2012. Tilmæli landlæknis til lækna vegna notkunar á metýlfenidati

Lyfið metýlfenidat er mjög mikið notað á Íslandi og talsvert meira en í löndum sem við berum okkur helst saman við. Lyfið hefur verið svo mikið notað,...
Lesa meira

13.09.12

Dreifibréf nr. 2/2012. Bólusetning gegn árlegri inflúensu

Bólusetning gegn inflúensu og pneumókokkum. Notkun Boostrix í stað Tetavax.
Lesa meira

19.06.12

Dreifibréf nr. 1/2012. Ný lög um heilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012

Embætti landlæknis vekur athygli heilbrigðisstarfsmanna á nýrri löggjöf um heilbrigðisstarfsmenn, lögum nr. 34/2012. Lögin munu taka gildi 1. janúar 2...
Lesa meira