Dreifibréf

05.04.17

Dreifibréf nr. 1/2017. Upplýsingagjöf til almennings varðandi lög um lífsýnasöfn og heilbrigðisupplýsingar

Dreifibréf Embættis landlæknis nr. 1/2017. Upplýsingagjöf til almennings varðandi ákvæði í lögum um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga nr. 110/...
Lesa meira

09.11.16

Dreifibréf nr. 2/2016. Leiðbeiningar Embættis landlæknis um ung- og smábarnavernd

Embætti landlæknis hefur gefið út endurskoðaðar leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd á landsvísu sem taka gildi frá 9. nóvember 2016.
Lesa meira

05.09.16

Dreifibréf nr. 1/2016. Bólusetning gegn inflúensu

Þrígild bóluefni gegn inflúensu A og B hafa nú verið framleidd fyrir veturinn 2016–2017 samkvæmt ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þa...
Lesa meira

28.09.15

Dreifibréf nr. 5/2015. ADHD meðferð fullorðinna

Tilmæli landlæknis til geð- og taugalækna varðandi ADHD meðferð fullorðinna.
Lesa meira

11.09.15

Dreifibréf nr. 4/2015. Bólusetning gegn inflúensu

Þrígild bóluefni gegn inflúensu A og B hafa nú verið framleidd fyrir veturinn 2015–2016 samkvæmt ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þa...
Lesa meira

14.08.15

Dreifibréf nr. 3/2015. Breytingar á bólusetningu gegn HPV

Bólusetning gegn HPV (human papilloma veiru) hófst hér á landi á árinu 2011 hjá 12 ára stúlkum. Til þessa hefur verið talið að þrjár sprautur af HPV-b...
Lesa meira

12.02.15

Dreifibréf nr. 2/2015. Lyfjagjafir í heilbrigðisþjónustu

Dreifibréf Embættis landlæknis nr. 2/2015 um lyfjagjafir í heilbrigðisþjónustu, sent 12. febrúar 2015 til framkvæmdastjóra hjúkrunar/hjúkrunarforstjór...
Lesa meira

09.02.15

Dreifibréf nr. 1/2015. Túlkun á Apgar stigum og þýðing á upprunalega Apgar kvarðanum

Dreifibréf Embættis landlæknis nr. 1/2015 til að skýra út breytingu á Apgar stigum og þýðingu á upprunalega Apgar kvarðanum eins og Virginia Apgar svæ...
Lesa meira

09.09.14

Dreifibréf nr. 3/2014. Bólusetning gegn inflúensu

Dreifibréf nr. 3/2013. Bólusetning gegn árlegri inflúensu Tilkynning frá sóttvarnalækni Efni: Bólusetning gegn inflúensu Þrígild bóluefni gegn inflúen...
Lesa meira

23.05.14

Dreifibréf nr. 2/2014. Leiðbeiningar um bólusetningu gegn pneumókokkum og meðferð við stunguóhöppum.

Sóttvarnalæknir hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um bólusetningu gegn pneumókokkum og leiðbeiningar um meðferð við stunguóhöppum sem leitt geta til...
Lesa meira