Eldgos á Reykjanesi - Ráðleggingar vegna heilsufarslegra áhrifa

Leiðbeiningar

Hætta á heilsutjóni vegna loftmengunar frá eldgosum. Leiðbeiningar fyrir almenning. 3. útgáfa. Maí 2021.

Gasgildi - Loftmengun í nágrenni gosstöðva. 14. maí 2021.

Eldgos. Umhverfisstofnun.

Loftgæði á Íslandi. Umhverfisstofnun. Gögn uppfærast á klukkutíma fresti.

Hætta á heilsutjóni vegna gosösku. Leiðbeiningar fyrir almenning, 2. útg. Maí 2017.

 

Greinar og rannsóknir

Hver eru áhrif SO2 á mannslíkamann? Sóttvarnalæknir, 4. mars 2021.

Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu. Landbúnaðarháskóli Íslands og Veðurstofa Íslands 2017.

Aðrar upplýsingasíður

Almannavarnir. Upplýsingar frá Almannavörnum.

Veðurstofa Íslands. Upplýsingar um dreifingu ösku og/eða gasmengunar frá eldgosum.

Matvælastofnun (MAST). Upplýsingar sem snerta dýr og matvæli vegna gosmengunar.

Háskóli Íslands. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Ráðleggingar vegna hugsanlegra heilsufarslegra áhrifa loftmengunar og öskufalls byggja á mælingum frá:

  • Umhverfisstofnun (brennisteinsdíoxíð) - ust.is 
  • Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands - jardvis.hi.is
  • Veðurstofu Íslands - vedur.is 

Síðast uppfært 03.08.2022