Eldgos á Reykjanesi - Ráðleggingar vegna heilsufarslegra áhrifa

Ráðleggingar vegna hugsanlegra heilsufarslegra áhrifa loftmengunar og öskufalls.

Byggjast á mælingum frá

  • Umhverfisstofnun á loftmengun (SO2) - ust.is 
  • Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands á stærð og samsetningu öskunnar - jardvis.hi.is
  • Mengunarspá Veðurstofu Íslands - vedur.is 

 

Sóttvarnir vegna COVID-19 við gosstöðvarnar á Reykjanesi

  1. Þeir sem eru í sóttkví mega ekki vera á svæðinu.
  2. Ekki fara á af stað ef minnsti grunur er um sýkingu af völdum COVID-19 (Einkenni: Kvef, hósti, hiti, höfuðverkur, beinverkir, þreyta, kviðverkir, niðurgangur o.fl.).
  3. Hafið handspritt meðferðis og grímur (3–4 stk). Passið að grímur fjúki ekki frá ykkur, notaðar grímur fari í ruslatunnu.
  4. Varist hópamyndanir og virðið 2ja metra nándarmörk.
  5. Setjið upp grímu ef ekki er hægt að halda 2ja metra nándarmörk svo sem við kaðal á gönguleiðinni.
  6. Sprittið hendur til öryggis fyrir og eftir snertingu við kaðal á gönguleiðinni eða snertingu við annan sameiginlegan búnað.

 


Leiðbeiningar

Hætta á heilsutjóni vegna loftmengunar frá eldgosum. Leiðbeiningar fyrir almenning. 3. útgáfa. Maí 2021.

Eldgos á Reykjanesi – Ráðleggingar vegna gosmengunar. Umhverfisstofnun. 20. mars 2021.

Loftgæðamælingar á Íslandi. Gögn uppfærast á klukkutíma fresti.Umhverfisstofnun.

Gasgildi - Loftmengun í nágrenni gosstöðva

Hætta á heilsutjóni vegna gosösku - Leiðbeiningar 2. útg. 2018

Líðan okkar - Góð ráð við kvíða og áhyggjum - Jarðhræringar á Reykjanesi (16.03.2021)

Greinar og rannsóknir

Hver eru áhrif SO2 á mannslíkamann?, grein Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir

Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu. Veðurstofa Íslands 2017.

Aðrar upplýsingasíður

Veðurstofan. Upplýsingar um dreifingu ösku og/eða gasmengunar frá eldgosum.

Matvælastofnun. Upplýsingar sem snerta dýr og matvæli vegna gosmengunar.

Almannavarnir. Upplýsingar frá Almannavörnum.

Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.